„Adda Bára Sigfúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Adda Bára var varaformaður Alþýðubandalagsins.
alþingismaður og varaformaður Sósíalistaflokksins
Lína 1:
'''Adda Bára Sigfúsdóttir''' (fædd [[30. desember]] [[1926]]) er íslenskur [[veðurfræði]]ngur og stjórnmálamaður.
 
Foreldrar hennar voru [[Sigfús Sigurhjartarson]] alþingismaður og borgarfulltrúi og varaformaður Sósíalistaflokksins og Sigríður Stefánsdóttir. Adda Bára varð stúdent 1946 frá MR. Síðan stundaði hún nám í veðurfræði við Óslóarháskóla 1947-1953 og lauk þaðan cand.real. prófi. Að námi loknu hóf hún störf við [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofu Íslands]] og var deildarstjóri veðurfarsdeildar 1953-1988. Síðan vann hún að rannsóknum og úrvinnslu veðurfarsgagna við Veðurstofuna til 1998, var m.a. lengi í ritnefnd tímaritsins Veðursins.
 
== Stjórnmálaferill ==