„Gunnar Baldursson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gunnar H. Baldursson''', þekktur einnig sem '''Gunni Bald''' er íslenskur leykmyndahönnuður. Gunnar byrjaði feril sinn á RÚV árið [[1971]...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gunnar H. Baldursson''', þekktur einnig sem '''Gunni Bald''' er íslenskur [[Leykmynd|leykmyndahönnuður]] og [[Brúða|brúðugerðarmaður]]. Gunnar byrjaði feril sinn á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] árið [[1971]], á ferili hans var hann þekktastur fyrir [[Leikmynd|leikmyndir]] sínar í [[Spaugstofan|Spaugstofunni]], en hann smíðaði þær frá [[1989]]<nowiki/>-<nowiki/>[[2010]]. Fleri verk eftir Gunnar eru [[Fastir liðir, eins og venjulega|Fastir liðir eins og venjulega]], [[Gettu betur]] og [[Hraðfréttir]]. Hann hefur einnig gert [[Leykmynd|leykmyndir]] í kvikmyndunum ''[[Óðal feðranna|Óðal ferðanna]]'', ''[[Hrafninn flýgur]]'' og [[Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum|''Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum'']].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/thad-sem-eg-laerdi-fyrst-var-ad-skrida|title=„Það sem ég lærði fyrst var að skríða“|date=2017-02-26|website=RÚV|language=is|access-date=2020-09-18}}</ref>
 
== Brúðugerð ==
Gunnar er einnig góður brúðugerðarmaður og skapaði [[Brúða|brúðurnar]] ''Glám og Skrám'', ''Pál Vilhjálmsson'' og ''Binna bankastjóra.''
 
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Íslenskir hönnuðir]]