„Nýjasta tækni og vísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
DoctorHver (spjall | framlög)
z
Lína 9:
| þróun =
| sjónvarpsstöð = [[Sjónvarpið]]
| kynnir = [[Örnólfur Thorlacius]] (1967-1980)<br>[[Sigurður H. Richter]] (1974-2004) <br>Edda Elísabet Magnúsdóttir, Sigmar Guðmundssonog Sævars Helga Bragason (2020- í dag)
| leikarar =
| raddsetning =
Lína 33:
| hljóðsetning =
| fyrsti_þáttur =
| frumsýning = [[1967]] - 2004;
| lokasýning = [[20042020]]
| undanfari =
| framhald =
Lína 43:
}}
 
'''Nýjasta tækni og vísindi''' er [[Ísland|íslenskur]] [[sjónvarpsþáttur]] sem er á dagskrá [[RÚV]], hann var upphaflega sýndur á árunum [[1967]]-[[2004]] en og Þátturinn var í umsjón Örnólfs Thorlacius á árunum [[1967]]-[[1974]] en þá kom Sigurður H. Richter [[dýrafræðingur]] til liðs við þáttinn og sáu þeir um hann í sameiningu á árunum [[1974]]-[[1980]]. Sigurður tók síðan alfarið við stjórn þáttarins þegar Örnólfur var skipaður rektor [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]] árið [[1980]] og var Sigurður umsjónarmaður þáttarins á árunum [[1980]]-[[2004]]. Nýjasta tækni og vísindi var elsti þátturinn á dagskrá [[Sjónvarpið|Sjónvarpsins]] að undanskildum fréttum og [[Stundin okkar|Stundinni okkar]] þegar hann tók langt hlé árið [[2004]]<ref>{{tímaritsgrein|höfundur= |grein= Elsti þáttur Sjónvarpsins kveður|titill= Morgunblaðið|árgangur= 92|tölublað= 106|ár= 2004|blaðsíðutal=36}}</ref>. Hann hóf aftur göngu sína þann 14. September 2020, eftir 16 ára hlé í umsjón Eddu Elísabetar Magnúsdóttur, Sigmars Guðmundssonar og Sævars Helga Bragasonar. <ref>https://www.ruv.is/frett/2020/09/13/er-ekki-kominn-timi-til-ad-profa-eitthvad-nytt</ref>
 
== Tilvísanir ==