„Flugslysin á Mosfellsheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ný síða: thumbnail|Sikorsky HH-3E Jolly Green Giant, sama tegund og varnarliðsþyrlan sem fórst. '''Flugslysin á Mosfellsheiði''' voru tvö flugsly...
 
Alvaldi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HH-3E at Kirtland AFB 1980.JPEG|thumbnail|Sikorsky HH-3E Jolly Green Giant, sama tegund og varnarliðsþyrlan sem fórst.]]
'''Flugslysin á Mosfellsheiði''' voru tvö flugslys sem urðu með um 4 klukkustunda millibili þann [[18. desember]] [[1979]] á [[Mosfellsheiði]] með þeim afleiðingum að 11 manns slösuðust.<ref>{{cite news|title=Kraftaverk að neistaeldurinn skyldi slokkna|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3090525|accessdate=22. maí 2018|work=[[Dagblaðið]]|date=19. desember 1979}}</ref> Fyrra slysið varð þegar flugvél af gerðinni Cessna 172, með fjóra innanborðs, brotlenti á heiðinni. Síðara slysið varð þegar Sikorsky HH-3E björgunarþyrla frá [[Varnarliðið|Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli]]<ref>{{cite news|title=Sérfræðingar komnir til að rannsaka þyrluslysið|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1521500|accessdate=22. maí 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=22. desember 1979}}</ref>, með 3 slasaða úr fyrra slysinu, 2 íslenska lækna og 5 manna [[Bandaríkin|bandarískri]] áhöfn hrapaði umnokkur 200hundruð metra frá fyrri slysstaðnum.<ref name="mbl1">{{cite news|title=Ellefu á sjúkrahús eftir tvö flugslys|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=117691|accessdate=22. maí 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=19. desember 1979}}</ref>
 
==Slysin==
Um kl 15:20 var tekið að sakna flugvélar af gerðinni Cessna 172, TF-EKK, en um borð í henni voru [[Frakkland|franskur]] flugmaður, [[Nýja Sjáland|Nýsjálendingur]] og tvær [[Finnland|finnskar]] stúlkur sem störfuðu sem sjúkraþjálfarar á [[Reykjalundur|Reykjalundi]]. Skömmu seinna fannst hún á heiðinni, skammt sunnan [[Þingvallavegur|Þingvallarvegarins]], þar sem hún hafði brotlent og hafnað á hvolfi. Þyrla frá [[Varnarliðið|Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli]] fór á vettvang og flutti flugmann vélarinnarNýsjálendinginn til [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Eftir að hafa tekið tvo lækna Borgarspítalans og eldsneyti hélt þyrlan aftur á slysstaðinn til að sækja Finnana og Nýsjálendinginflugmannnn. Stuttu eftir að þyrlan hóf sig aftur á loft frá slysstaðnum missti hún afl og hrapaði til jarðar umnokkur 200hundruð metra frá flaki Cessna vélarinnar.<ref name="mbl1"/> Eftir seinna slysið voru hinir slösuðu bornir um 1-1,5 km leið að sjúkrabílum sem fluttu þá á [[Borgarspítalinn|Borgarspítalann]].<ref>{{cite news|title=Allt tiltækt lið kallað út á sjúkrahúsin|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1521334|accessdate=22. maí 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=19. desember 1979}}</ref>
 
==Heimildir==