„Ibn Khaldun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
[[File:TCCKhaldun.jpg|thumb|150px]]
 
'''Ibn Khaldūn''' eða '''Ibn Khaldoun''' (fullt nafn: '''أبو زيد عبد الرحمن بن محمد بن خلدون الحضرمي''' ('''Abū Zayd ‘Abdu r-Raḥman bin Muḥammad bin Khaldūn Al-Hadrami'''; [[27. maí]] [[1332]] – [[19. mars]] [[1406]]) var [[Arabar|arabískur]] fjölfræðingur — [[stærðfræði]]ngur, [[stjörnufræði]]ngur, [[hagfræði]]ngur, [[sagnfræði]]ngur, [[félagsfræði]]ngur, [[guðfræði]]ngur, [[lögfræði]]ngur, stjórnmálamaður og hugsuður — fæddur í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] (í dag [[Túnis]]). Hann er talinn vera fyrirrennari ýmissa fræðigreina, svo sem [[lýðfræði]], [[menningarfræði|menningarfræða]] og [[félagssaga|félagssögu]], [[félagsfræði]] og [[hagfræði]].