„Smáspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dequeue (spjall | framlög)
Linkað í Wikipediu síðu Sigríðar Þorgeirsdóttur
Dequeue (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
MINISOPHY/SMÁSPEKI er heimspeki litlu hlutanna. Að spyrjast fyrir um það sem sjálfgefið þykir er grundvallarviðhorf heimspeki og út á þetta gengur smáspekin.
 
Öll fyrirbæri geta haft heimspekilega vídd sama hversu hversdagsleg og fábreytt þau virðast í fyrstu. Það er hægt að mínísófera um allt.  
 
MINISOPHY/SMÁSPEKI er miðlað með  vefriti helgað nýju þema á hálfsmánaðar fresti, dreift í bútum á Facebook og Instagram með nokkurra daga millibili og safnað saman í heild á [[www.minisophy.com]].
 
Á bak við MINISOPHY/SMÁSPEKI standa Katrín Ólína Pétursdóttir, hönnuður, og [[Sigríður Þorgeirsdóttir]], heimspekingur.
Lína 11:
Aðferðafræði smáspekilegrar hugsunar byggir á rannsóknum á líkamlegri gagnrýninni hugsun og á fræðum um samband mynd- og talmáls.
 
María Elísabet Bragadóttir, rithöfundur, og Vikram Pradhan, vefhönnuður, vinna með Katrínu Ólínu og Sigríði Þorgeirsdóttur að undirbúningi MINISOPHY/SMÁSPEKI-sýningar í Ásmundarsal 22.-31.8.2020 og að þróun MINISOPHY-smáforrits.
 
== Tengill ==