„Svartárdalur (Austur-Húnavatnssýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marinooo (spjall | framlög)
m Tek aftur breytingu 1481629 frá Marinooo (spjall)
Bætt inn upplýsingum um snjóflóð 1609.
Lína 9:
 
Kirkja er á [[Bergsstaðir (Svartárdal)|Bergsstöðum]] í Svartárdal og þar var áður prestssetur en það fluttist svo að Æsustöðum í Langadal eftir að Gunnar Árnason varð þar prestur 1925. Síðar var reist prestsetur að Bólstað sunnan við Húnaver, í landi Botnastaða.
 
10. febrúar 1609 féll snjóflóð að nóttu til á bæinn Leifsstaði þar í dalnum og tók af helming bæjarhúsa og fjósið. Fimm létu lífið: ung hjón sem höfðu gift sig fyrir fáeinum dögum, barn, piltur og vinnukona sem svaf í fjósinu. Bónda og konu hans sakaði ekki.<ref>{{Bókaheimild|titill=Skarðsáránnáll.}}</ref>
 
== Heimildir ==