„Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
Er þetta betra? Ég notaði EKKERT Google Translate.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. júní 2020 kl. 19:52

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 2016. Donald Trump, kaupsýslumaður, og Mike Pence, fylkisstjóri Indiana, sigruðu Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Tim Kaine, öldungadeildarþingmann fyrir Virginíu. Donald Trump tók við embætti 45. forseta og Mike Pence tók við embætti 48. varaforseta þann 20. janúar 2017. Donald Trump vann kosningarnar enda þótt hlaut Hillary Clinton um þremur milljónum fleiri atkvæði.