„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rokkstokk (spjall | framlög)
Í "Verkvit"-þættinum: Upplýsingar um þyngd steina voru fjarlægðar því þær upplýsingar koma fram á heppilegri stað annarstaðar í greininni. Ein góð setning um steinkistu í Konungsherberginu var færð í Konungsklefaþátt greinarinnar og smá fróðleik var bætt við.
Rokkstokk (spjall | framlög)
bætti við "þó"
Lína 39:
 
=== Konungsklefinn ===
Hann er stærstur klefanna þriggja, 10,45 m langur, 5,20 m breiður og 5,80 m á hæð. Það er um það bil tvöfaldur teningur, líkt og einn teningur ofan á öðrum. Klefinn er talinn hafa átt að vera hinsti dvalarstaður konungs, en þar hafa aldrei fundist nokkur ummerki um lík né neitt annað sem tengist líksmurningum Forn-Egypta. Eina sem er og hefur fundist í Konungsklefanum er þó steinkista ([[gríska]]: sarcophagus). Hún er höggvin úr heilum granítsteini en furðulegt þykir að bæði gangurinn og hurðaropið inn í herbergið er smærra en umfang kistunnar. Stórt brot er á einu horni kistunnar og athygli vekur að kistan er ekki merkt né skreytt á neinn hátt. Því lítur út fyrir að konungurinn hafi aldrei verið grafinn þar. Leiðin inn í Konungsklefann er hins vegar mjög mikilfengleg, en hún liggur um mikinn gang, um 47 m langan og 8,48 m að hæð.
 
=== Drottningarklefinn ===