„Simon Blackburn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q287357
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 15:
hafði_áhrif_á = |
}}
[[File:Simon blackburn 2.png|thumb]]
'''Simon Blackburn''' (fæddur [[1944]]) er [[bretland|breskur]] [[heimspekingur]] og þekktur fyrir tilraunir sínar til að auka vinsældir [[heimspeki]]nnar. Hann brautskráðist með [[B.A.]] gráðu í [[siðfræði]] (þ.e. heimspeki) árið [[1962]] frá [[Trinity College, Cambridge]]. Hann er nú [[prófessor]] í heimspeki við [[University of Cambridge|Cambridge University]] og er félagi á [[Trinity College, Cambridge|Trinity College]]. Hann hefur áður kennt víða m.a. á [[Pembroke College, Oxford]], [[University of Oxford]] og [[University of North Carolina at Chapel Hill|University of North Carolina]] sem Edna J. Koury prófessor.