„Bissá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:GW-Bissau.png|right|200px|thumb|Staðsetning Bissá innan Gíneu-Bissá.]]
 
'''Bissá''' er [[höfuðborg]] [[Gínea-Bissá|Gíneu-Bissá]]. Borgin stendur við [[Geba]]fljót sem rennur í [[Atlantshaf]]. Borgin er stærsta borg landsins, aðal [[Höfn (mannvirki)|höfn]] og stjórnsýslu- og hernaðarleg miðja þess. Árið [[2015]] bjuggu tæp 500.000 manns í borginni. Ekki er vitað hvaðan nafnið kemur eða hvað það hafi merkt.
 
{{Stubbur|landafræði}}