„Ian Fleming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:Ian-Fleming-bronze-bust-by-sculptor-Anthony-Smith.jpg|thumb]]
[[Mynd:For Your Eyes Only.jpg|thumb|right|Ian Fleming, olíumálverk.]]
'''Ian Fleming''' ([[28. maí]] [[1908]] – [[12. ágúst]] [[1964]]) var [[Bretland|breskur]] [[rithöfundur]], [[blaðamaður]] og starfsmaður [[leyniþjónusta|leyniþjónustu]] [[breski sjóherinn|breska flotans]]. Hann er best þekktur sem höfundur sagnanna um njósnarann [[James Bond]] en hann skrifaði tólf skáldsögur og níu smásögur um Bond. Einnig skrifaði hann barnabókina ''Chitty Chitty Bang Bang'', sem hefur verið kvikmynduð.