„Windows 7“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Windows logo.png|thump|right|200px]]
'''Windows 7''' (áður þekkt með dulnefninu „Blackcomb“ og seinna „Vienna“) sýrikerfi, serm er ekki lengur stutt, útgáfa af [[stýrikerfi]]nu [[Microsoft Windows|Windows]], sem tók við af [[Windows Vista]]. Windows 7 kom út 22. október 2009 og fæstfékkst annað hvort sem [[32-bita]] (x86) eða [[64-bita]] (x64).
 
Windows 7 var ein vinsæĺasta útgáfan af Windows, en er árið 2018 sú elsta sem enn er studd (en fæst ekki lengur keypt) fyrir almenna notendur. Á heimsvísu tók Windows 10 framúr Windows 7, og skv. StatCounter var Ísland fyrsta landið til að gera það. Árið 2019 er Windows 7 enn vinsælast í sumum löndum, en aðrar útgáfur en Windows 7 og [[Windows 10]] eru hverfandi lítið notaðar, alla vega ekki á Íslandi.