Munur á milli breytinga „Stelpurnar“

ekkert breytingarágrip
Í annari þáttaröð voru höfundar handrits [[Margrét Örnólfsdóttir]], [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Sigurjón Kjartansson]] (einnig yfirumsjón handrits), [[María Reyndal]], [[Brynhildur Guðjónsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Jóhann Ævar Grímsson]] og [[Ottó Geir Borg]]. Leikstjóri var [[Ragnar Bragason]].
 
Í þriðju þáttaröð voru höfundar handrits [[Brynhildur Guðjónsdóttir]], [[Ilmur Kristjánsdóttir]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Kjartan Guðjónsson]], [[Margrét Örnólfsdóttir]], [[María Reyndal]] og [[Silja Hauksdóttir]]. Yfirumsjón með handriti [[Sigurjón Kjartansson]]. Leikstjóri var [[Sævar Guðmundsson]].
 
Leikarar í fyrstu þáttaröðinni voru:
Óskráður notandi