„Stafli (tölvunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Boivie (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
{{Gagnagrindur}}
[[Mynd:Stack-svData stack.pngsvg|thumb|Hlaði]]
'''Hlaði''' (einnig kallaður '''stafli''') er mikið notuð [[gagnagrind]]. Það einkennist af því að nýjasta stakið á hlaðanum er það fyrsta sem fjarlægist. Líta má á hlaðann sem nokkurskonar rör sem er lokað að neðan, þar sem að til þess að ná neðsta stakinu úr þarf að fjarlægja öll stökin ofan af.