„Fréttablaðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
[[Mynd:Fréttablaðið.svg|thumb]]
'''''Fréttablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem gefið hefur verið út frá árinu [[2001]]. Útgáfufélag blaðsins er fyrirtækið [https://www.torg.is Torg ehf]. Áður voru það [[365 miðlar]] sem ráku blaðið en þegar fyrirtækið sameinaðist Vodafone gerði Samkeppniseftirlitið það að skilyrði að Fréttablaðið, [https://glamour.frettabladid.is/ tímaritið Glamour] og vefurinn [https://icelandmag.is/ Iceland Magazine] yrðu aðskilin rekstrinum. Ritstjórar ''Fréttablaðsins'' eru Davíð Stefánsson og Jón Þórisson.