„Notandi:Hrafnkell Karlsson/sandkassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Víti (Dante)'''''
 
Víti eftir [[Dante Alighieri]] er fyrsta bókin í [[Hinn guðdómlegi gleðileikur|Hinum guðdómlega gleðileik]], ítalskt söguljóð skrifað á árunum [[1308]]<nowiki/>- [[1321]], klárað rétt fyrir andlát skáldsins. Víti fjallar um ferð Dante ásamt skáldinu [[:en:Virgil|Virgils]]<nowiki/>niður til [[Helvíti|helvítis]]. Hinar bækur gleðileiksins eru [[:en:Purgatorio|Hreinsunareldur]]<nowiki/>og [[:en:Paradiso_(Dante)|Paradís]]. Gleðileikurinn, eða [[Divina Commedia|Kómedían]], eins og Dante nefnir hana sjálfur, telst til [[Leiðslukvæði|leiðslukvæða]]. Á ferð sinni hittir Dante margskonar fólk úr sögunni, heimspekinga, konungsfólk, páfa og fleiri. Á leið sinni hittir Dante einnig vinafólk og þekktar manneskjur úr Flórens sem hann þekkti í þeirra lifandi lífi. [[Hinn guðdómlegi gleðileikur]] er talinn vera ein helsta perla ítalskra bókmennta.
 
== Uppbygging ==
Lína 29:
''er hefst á ný við hugans '''minningar'''.''<ref name=":0" /></blockquote>
 
== HelvítiNíu baugar Vítis ==
´Helvíti í hugarheimi Dantes er skipt niður í 9 bauga. Hver baugur hýsir fólk sem var dæmt fyrir mismunandi ´syndir t.d 2. baugur hýsir lostafulla og 6. baugur trúvillinga. Það er ljóst því neðar sem maður fer í helvíti því alvarlegri verða glæpirirnir, 2. baugur fyrir lostafulla niður í 9. baug sem hýsir svikara og [[Satan|djöfulinn]] sjálfan.<ref>{{Citation|title=Inferno (Dante)|date=2020-03-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Inferno_(Dante)&oldid=947602907|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-03-28}}</ref>
 
<br />