„Notandi:Hrafnkell Karlsson/sandkassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Víti (Dante)'''''
 
Víti eftir [[Dante Alighieri]] er fyrsta bókin í [[Hinn guðdómlegi gleðileikur|Hinum guðdómlega gleðileik]], ítalskt söguljóð skrifað á árunum [[1308]]<nowiki/>- [[1321]], klárað rétt fyrir andlát skáldsins. Víti fjallar um ferð Dante ásamt skáldinu [[:en:Virgil|Virgils]]<nowiki/>niður til [[Helvíti|helvítis]]. Hinar bækur gleðileiksins eru [[:en:Purgatorio|Hreinsunareldur]]<nowiki/>og [[:en:Paradiso_(Dante)|Paradís]]. Gleðileikurinn, eða [[Divina Commedia|Kómedían]], eins og Dante nefnir hana sjálfur, telst til [[Leiðslukvæði|leiðslukvæða]]. [[Hinn guðdómlegi gleðileikur]]<nowiki/> er taliðtalinn vera ein helsta perla ítalskra bókmennta.
 
== Uppbygging ==
Víti er söguljóð í bundnu máli. Víti er sett upp í 33 kafla, eða [[:en:Canto|Canto]]. Þegar Dante og [[:en:Virgil|Virgill]]<nowiki/>koma til helvítis eru kaflarnir skiptir fyrir hina misminunandi hringa helvítis. Bragarhátturinn, tersína, er uppfinning Dantes. Erindin einkennast af þremur hendingum, fyrsta og þriðja línan ríma meðan miðhendingin rímar við tvær línur í næsta erindi (ABA BCB CDC).<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Dante - Víti|höfundur=Einar Thoroddsen|bls=25|útgefandi=Guðrún útgáfufélag ehf.|ár=2018}}</ref><blockquote>''Nel mezo del cammin di nostra <u>vita</u>'' Á æviferðar minnar miðjum <u>degi</u>''
 
''mi ritrovai per una selva '''oscura''','' í myrkri þrungnum skóg ég staddur '''var'''''
 
''ché la diritta via era <u>smarrita</u>.'' og villzt ég hafði burt af beinum <u>vegi</u>.''
 
''Ahi quanto a dir qual era é cosa '''dura''''' Ég vart fæ orðum lýst hve leiðin '''þar'''''
 
''esta selva selvaggia e spra a <u>forte</u>'' var loðin, dimm og villt, það veldur <u>beygi</u>''
 
''che nel pensier rinova la '''paura!''' er hefst á ný við hugans '''minningar'''.''<ref name=":0" /></blockquote>
 
 
''Á æviferðar minnar miðjum <u>degi</u>''
 
''í myrkri þrungnum skóg ég staddur '''var'''''
 
''og villzt ég hafði burt af beinum <u>vegi</u>.''
 
''Ég vart fæ orðum lýst hve leiðin '''þar'''''
 
''var loðin, dimm og villt, það veldur <u>beygi</u>''
 
''er hefst á ný við hugans '''minningar'''.''<ref name=":0" /></blockquote>
 
== Helvíti ==
´Helvíti í hugarheimi Dantes er skipt niður í 9 bauga. Hver baugur hýsir fólk sem var dæmt fyrir mismunandi ´syndir t.d 2. baugur hýsir lostafulla og 6. baugur trúvillinga. Það er ljóst því neðar sem maður fer í helvíti því alvarlegri verða glæpirirnir, 2. baugur fyrir lostafulla niður í 9. baug sem hýsir svikara og [[Satan|djöfulinn]]<nowiki/> sjálfan.<ref>{{Citation|title=Inferno (Dante)|date=2020-03-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Inferno_(Dante)&oldid=947602907|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-03-28}}</ref>