„Róm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hamish (spjall | framlög)
m Undid edits by 89.160.129.203 (talk) to last version by Umittèram
Merki: Afturkalla SWViewer [1.3]
Lína 1:
{{Bær
upphaflega á sjö hæðum á vestri bakka fljótsins gegnt [[Tíbereyja|Tíbereyju]]; [[Palatínhæð]], [[Aventínhæð]], [[Kapítólhæð]], [[Kvirinalhæð]], [[Viminalhæð]], [[Eskvinalhæð]], [[Janikúlumhæð]]. Hún umlykur [[borgríki]]ð [[Vatíkanið]] þar sem höfuðstöðvar [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] eru og aðsetur [[Páfi|páfans]], æðsta stjórnanda hennar. Þar var til forna höfuðborg [[Rómverska heimsveldið|rómverska heimsveldisins]], og þar með [[menning]]arleg höfuðborg [[Miðjarðarhaf]]ssvæðisins. Róm er stundum kölluð „borgin eilífa“.
|Nafn=Róm
|Skjaldarmerki=
|Land= Ítalía
|lat_dir=N | lat_deg=41| lat_min=53
|lon_dir=E | lon_deg=12 | lon_min=29
|Íbúafjöldi=2.863.322 ([[31. desember]] [[2013]])
|Flatarmál=1285,306
|Póstnúmer=00100, 00121–00199
|Web= http://www.comune.roma.it/
}}
[[Mynd:Colosseum in Rome-April 2007-1- copie 2B.jpg|thumb|right|Hringleikahúsið í Róm (Kólosseum)]]
'''Róm''' eða '''Rómaborg''' er [[höfuðborg]] [[Ítalía|Ítalíu]] og höfuðstaður héraðsins [[Lazio]]. Borgin stendur við [[Tíberfljót]] og reis upphaflega á sjö hæðum á vestri bakka fljótsins gegnt [[Tíbereyja|Tíbereyju]]; [[Palatínhæð]], [[Aventínhæð]], [[Kapítólhæð]], [[Kvirinalhæð]], [[Viminalhæð]], [[Eskvinalhæð]], [[Janikúlumhæð]]. Hún umlykur [[borgríki]]ð [[Vatíkanið]] þar sem höfuðstöðvar [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] eru og aðsetur [[Páfi|páfans]], æðsta stjórnanda hennar. Þar var til forna höfuðborg [[Rómverska heimsveldið|rómverska heimsveldisins]], og þar með [[menning]]arleg höfuðborg [[Miðjarðarhaf]]ssvæðisins. Róm er stundum kölluð „borgin eilífa“.
 
Í dag búa í Róm rúmar tvær og hálf milljónir manna. Borgarstjóri er [[Virginia Raggi]]. Öll [[stjórnsýsla]] ítalska ríkisins, utan héraðsþing [[Ítölsk sjálfstjórnarhéruð|sjálfstjórnarhéraðanna fimm]] er í borginni. Höll forseta lýðveldisins er í [[Kvirinalhöll]], sem áður var bústaður páfa. Að auki hýsir borgin ýmsar mikilvægar [[Alþjóðastofnun|alþjóðastofnanir]], eins og [[Alþjóða matvælastofnunin]]a (FAO).
 
== Saga Rómar ==rass rass
=== Höfuðborg Ítalíu ===
Róm tók við hlutverki höfuðborgar Ítalíu af [[Flórens]] þegar hersveitir konungsríkisins hertóku hana [[20. september]] árið [[1870]]. Áður hafði hún verið höfuðstaður [[Páfaríkið|Páfaríkisins]] sem náði yfir miðhluta Ítalíuskagans frá tímum [[Karlamagnús]]ar. Við hertökuna lýsti páfi sig fanga í Vatíkaninu og neitaði að viðurkenna ítalska ríkið, hótaði jafnvel [[bannfæring]]u þeim sem tækju þátt í kosningum á Ítalíu. Málið var óleyst þar til [[Lateran-samningarnir]] voru gerðir milli páfa og ríkisstjórnarinnar (undir stjórn [[Fasismi|fasista]]) árið [[1929]].