„Bragfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 39:
==Heiti og kenningar==
{{Aðalgrein|Heiti og kenningar}}
Í bragfræði er '''heiti''' sama og [[samheiti]] og '''kenning''' er umorðun í tveim eða fleiri orðum, til þess að skáldið geti sagt það sem það vill segja og látið það lúta reglum um stuðlasetningu, hrynjandi og rím. Heiti fyrir [[konung|Konungur|konung]] getur til dæmis verið '''herra''', '''jöfur''' (það sem hann er) eða '''ríkir''', '''ræsir''' eða '''stillir''' (það sem hann gerir). [[Gull]] getur til dæmis verið kennt sem '''jötna mál''', '''eldur Rínar''' eða '''Kraka sáð''', sem allt eru vísanir í goðsögur, fornaldarsögur eða önnur forn fræði og kvæði.
 
==Tenglar==