„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
Fór Loki þá í [[Svartalfheim]]. Hann vissi að dvergar gætu skapaði nýtt hár fyrir Sif, en hann myndi þurfa að samfæra þá fyrst. Skrapp hann þá til Dvergabræðrana er voru synir Ívalda dvergs. "Hafið þið heyrt fréttinar? Æsir munu halda keppni, til þess að sjá hverjir eru bestu smiðirnir og bræðurnir Brokkur og Eitri kveðast að þið, kveifin hafa ekki roð í þá!"
Sagði Loki. "Það er þeim einfaldingum líkt, að skora á syni Ívalda. þeir hafa ekkert í okkur!" Sögðu synir Ívalda. "Gott og vel, en þið verðið að smíða þrjá hluti, og ein þeirra skal vera langt gullið hár." Því næst fór Loki til Dverganna Brokks og Eitra."Þið munu ekki trúa þessu! synir Ívalda seigjast vera betri smiðir, þeir seigja að þið hafið ekkert í þá!" Sagði Loki. "Ekkert í þá, Ha? synir Ívalda gætu ekki temprað sinn eigin sprella! En því ættu við að eyða tíma í þá? það er öllum vitað að við erum betri!" Sögðu Brokkur og Eitri.
"Nú? mér sýndust synnirsynir Ívalda vera þokkalegir! Ég þori að veðja mínum eigin haus að þeir eru betri!" Sagði Loki. Það leist dvergunum á og töku þeir því áskoruninni.
 
Nú vissi að hann var í klandri. Brokkur og Eitri, hann vissi að Brokkur og Eitri myndu vinna keppnina ef hann gerði ekkert.