„Úlfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1641367 frá Borders are imaginary (spjall)
Merki: Afturkalla
borða úlfa
Lína 21:
[[Mynd:Grey wolf distribution with subdivisions.PNG|thumb|Söguleg og nútímadreifing úlfa.]]
 
'''Úlfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Canis lupus'') er [[spendýr]] af [[hundaættkvísl]], náskyldur [[hundur|hundinum]] (''[[Canis familiaris]]''). Margir fræðimenn telja hunda og úlfa vera deilitegundir sömu dýrategundarinnar. Úlfar voru áður algengir um alla [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Evrasía|Evrasíu]] og [[Mið-Austurlönd]] en mikið hefur dregið úr stofnstærð vegna veiða og eyðingu [[náttúruleg heimkynni|náttúrulegra heimkynna]] af mannavöldum. Kvenkyns úlfur nefnist ''úlfynja'', ''vargynja'' eða ''ylgur''. <ref>[https://archive.is/20120530051328/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=ylgur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>Úlfur getur einnig veri vondur og borðað mann.
 
== Undirtegundir. ==
Í eina tíð var talið að til væru allt að 70 undirtegundir úlfa. Undanfarna áratugi hafa líffræðingar þó komið sér saman um lista yfir undirtegundir úlfa, þar sem eru 15 núlifandi undirtegundir (að tömdum [[Hundur|hundum]] og [[dingó]]um meðtöldum) og tvær útdauðar undirtegundir þar að auki.