Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

ekkert breytingarágrip
{{líðandi stund}}
'''Kórónaveirufaraldurinn 2019-2020''' er heimsfaraldur af völdum [[Kórónaveira|kórónaveiru]] sjúkdómsins [[COVID-19]] en hann er af völdum veirunnaar [[SARS-CoV-2]].
 
{| class="wikitable plainrowheaders sortable" style="text-align:right; font-size:90%; width:100px; float:right; clear:right; margin:0px 0px 0.5em 1em;"
|+ Kórónaveirufaraldur 2019-2020<ref>Taflan kemur frá Wikipedíu síðunni á ensku um faraldurinn (3. mars 2020).</ref>
|-
! scope="col"| Land eða landsvæði {{efn|Miðað við landið þar sem smitið greindist, ekki ríkisfang hins smitaða eða landið þar sem smit átti sér stað.}}
! scope="col"| Staðfest smit
! scope="col"| Dauðsföll
! scope="col" data-sort-type="number"| Bati{{efn|Athuga að "–" þýðir að gögn vantar.}}
|-
! scope="row"| [[Kína]]
| 80.151<!--Hér eru ekki tölur frá Hong Kong (香港), Macau (澳门) eða Taiwan (台湾).-->
| 2,944
| 47,306
|-
! scope="row"| [[Suður-Kórea]]
| 5.186
| 34
| 34
|-
! scope="row"| [[Ítalía]]
| 2.036
| 52
| 149
|-
! scope="row"| [[Íran]]{{efn|Ósamræmi er í upplýsingum um fjölda smitaðra og dauðsföll í Íran. Samkvæmt [[BBC Persian]] voru dauðsföll í Íran orðin 210 þann 28 February 2020.<ref>{{cite news|date=28 February 2020|title=Coronavirus: Iran's deaths at least 210, hospital sources say|url=https://www.bbc.com/news/world-middle-east-51673053|publisher=[[BBC News]]|access-date=1 March 2020}}</ref> Ríkisstjórn Írans hafnar þessu.<ref>{{cite news|last1=Dehghanpisheh|first1=Babak|last2=Nebehay|first2=Stephanie|editor-last=Macfie|editor-first=Nick|date=28 February 2020|title=Iran rejects BBC Persian report of at least 210 coronavirus deaths|url=https://reut.rs/39aOBpl|publisher=[[Reuters]]|location=Dubai|access-date=1 March 2020}}</ref>}}
| 1.501
| 66
| 291
|-
! scope="row"| Skemmtiferðaskip {{efn|Hér er átt við smit um borð í skipinu Diamond Princess sem var í sóttkví innan japönsku landhelginnar.}}
| 705
| 6
| 100
|-
! scope="row"| [[Japan]]
| 274
| 6
| 43
|-
! scope="row"| [[Frakkland]]
| 191
| 3
| 12
|-
! scope="row"| [[Þýskaland]]
| 165
| style="color:gray;"| 0
| 16
|-
! scope="row"| [[Spánn]]
| 123
| style="color:gray;"| 0
| 2
|-
! scope="row"| [[Singapúr]]
| 108
| style="color:gray;"| 0
| 78
|-
! scope="row"| [[Bandaríkin]]
| 103
| 6
| 9
|-
! scope="row"| [[Hong Kong]]
| 100
| 2
| 36
|-
! scope="row"| [[Kúveit]]
| 56
| style="color:gray;"| 0
| style="color:gray;"| –
|-
! scope="row"| [[Barein]]
| 49
| style="color:gray;"| 0
| style="color:gray;"| –
|-
! scope="row"| [[Taíland]]
| 43
| 1
| 31
|-
! scope="row"| [[Taívan]]
| 42
| 1
| 12
|-
! scope="row"| [[Sviss]]
| 41
| style="color:gray;"| 0
| 1
|-
! scope="row"| [[Stóra-Bretland]]
| 40
| style="color:gray;"| 0
| 8
|- class="sortbottom"
! scope="col"| 76 landsvæði
! scope="col"| 91.324
! scope="col"| 3.124
! scope="col"| 48.224
|- style="text-align:center;" class="sortbottom"
| colspan="4"| <small>Miðað við 3. mars 2020·</small><br>
|- style="text-align:left;" class="sortbottom"
| colspan="4"| '''Notes'''<br>{{notelist}}
|}
 
[[Smitleið]] sjúkdómsins milli einstaklinga mun vera snerti- og dropasmit. Það þýðir að veiran dreifast þegar veikur einstaklingur hóstar, hnerrar eða snýtir sér í návígi við aðra í sama rými og heilbrigður einstaklingur andar að sér agnarsmáu dropunum. Veiran getur einnig lifað í stuttan tíma á öðrum snertiflötum þar sem droparnir lenda. Það að snerta veika einstaklinga eða sameiginlega snertifleti felur þannig í sér ákveðna áhættu.
486

breytingar