Munur á milli breytinga „Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021“

m
Almenn hreinlæti skiptir máli í að hindra dreifingu veirunnar. Vandaður handþvottur með sápu og vatni í a.m.k. 20 sekúndur er mikilvægur þáttur í að forðast smit og einnig að hreinsa með handspritti eftir að koma við sameiginlega snertifleti (t.d. hurðahúna og takka) eða að taka við hlutum úr annarra höndum.<ref >https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38911/spurningar-og-svor-vardandi-koronaveiruna</ref> Almennt er ekki mælt með að heilbrigt fólk noti grímur nema í návígi við veika.
 
Miðað út frá SARS veiru er líftími veirunnar á pappír og sambærilegum flötum sennilega mjög stuttur.<ref>https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item38919/Lei%C3%B0beiningar-framl%C3%ADnustarfsmenn_Koronaveiran_30.01.2020.pdf</ref> Landlæknirinn á Íslandi telur útilokað að vörusendingar frá áhættusvæðum gætigætu mögulega smitað frá sér.<ref>https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38911/spurningar-og-svor-vardandi-koronaveiruna</ref>
 
Framlínustarfsmenn í faraldrinum eru meðal annars skilgreindir sem þeir sem veita þjónustu og vinna í nálægð sinna viðskiptavina.<ref>https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item38919/Lei%C3%B0beiningar-framl%C3%ADnustarfsmenn_Koronaveiran_30.01.2020.pdf</ref> Við þrif eftir aðra ætti að nota einnota hanska og jafnframt að þvo hendurnar með sápu og vatni áður en hanskar eru settir upp og eftir að taka hanskana af sér og henda þeim.
486

breytingar