„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 90:
 
== Hátíðarmatur ==
Á [[Jól|jólum]] er algengast að borðaður sé hamborgarahryggurhamborgarhryggur á aðfangadag en tæplega helmingur heimila borðar hann. Aðrir vinsælir réttir eru kalkúnn, óreykt lambakjöt og steiktar rjúpur. Sitthvað annað sækir einnig í sig veðrið og borðar um fimmtungur eitthvað allt annað en fyrrgreint.<ref>{{Vefheimild|url=https://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/582|titill=Hamborgarhryggur vinsæll á aðfangadag|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Á jóladag er venja að borða hangikjöt og er það gjarnan borið fram kalt með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli. Oft er haft laufabrauð með.
 
Á [[Páskar|páskum]] eru ekki jafn fastmótaðar hefðir og á jólum en gjanan eru bornar fram stórsteikur líkt og lambalæri, purusteik og kalkúni. [[Páskaegg]] úr súkkulaði hafa verið borðuð á páskum frá þriðja áratug 20. aldar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2454#|titill=Hver er uppruni og merking páskaeggsins?|höfundur=|útgefandi=Vísindavefurinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>