„Sjakalinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
== Fróðleiksmolar ==
 
* Mannaveiðarinn er nokkurs konar óður Morris og Goscinny til [[Spagettívestri|spagettívestranna]] sem komu fram á sjónarsviðið á sjöunda áratug síðustu aldar. Þessar vestrakvikmyndir voru einkum gerðar af ítölskum kvikmyndaframleiðendum fyrir minna fé en tíðkaðist í [[Hollywood]] og voru margar teknar upp á Ítalíu og Spáni. Einna frægastar þessara mynda urðu myndir ítalska leikstjórans [[Sergio Leone]] sem skutu bandaríska leikaranum [[Lee Van Cleef]] (1925-1989) upp á stjörnuhimininn. Varð hann í kjölfarið ókrýndur konungur spagettívestranna. ElliotRebbi BeltRykfrakki í sögunni um Mannaveiðarann er eftirmynd hans.
* Í bókinni gætir meira raunsæis en áður í lýsingu á aðstæðum frumbyggja Ameríku. Indíánarnir í sögunni eru fórnarlömb kynþáttafordóma og þurfa að hýrast á verndarsvæði og draga fram lífið með því að selja ferðamönnum minjagripi.
* Í sögunni setja indíánarnir upp sérkennilegar grímur sem bera svip skrímslis [[Frankenstein|Frankenstein´s]] eða öllu heldur enska leikarans [[Boris Karloff]] (1887-1969) sem lék skrímslið í kvikmyndum á fjórða áratug síðustu aldar. Hann hét réttu nafni William Henry Pratt.
* Í bókinni kynnir Lukku Láki indíánann TeaKáta SpoonKálf sem sinn trygga félaga Tonto. Þetta er tilvísun til vestrahetjunnar [[The Lone Ranger]] sem birtist í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum í Bandaríkjunum á fimmta og sjötta áratuginum.
 
[[Flokkur:Lukku Láki]]