„Ragnheiður Torfadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ragnheiður Torfadóttir''' (f. [[1. maí]] [[1937]]) er fyrrverandi [[kennari]] í [[latína|latínu]] og [[Gríska|grísku]] við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]]. Hún gegndi stöðu rektors [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] [[1995]] - [[2001]], fyrst kvenna.
 
Ragnheiður er dóttir hjónanna Önnu Jónsdóttur og Torfa Hjartarsonar Tollstjóra í Reykjavík og ríkissáttasemjara. Maður hennar Þórhallur Vilmundarson prófessor í sagnfræði. Ragnheiður hóf störf við Menntaskólann í Reykjavík sem rektorsritari árið eftir útskrift sína frá skólanum og starfaði við stofnunina alla starfsævina, að tveimur árum undanskildum.<ref>{{vefheimild|url= https://www.mbl.is/greinasafn/grein/610159/|titill=Morgunblaðið 8. júní 2001}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{stubbur}}