„Honolulu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
manntalinu
Jianhui67 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.84.182 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 2:
'''Honolulu''' er höfuðborg [[Hawaii]]fylkis [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og einnig stærsta borg samnefndrar [[sýsla|sýslu]]. Hún tilheyrir [[Hawaii-eyjaklasinn|Hawaii-eyjaklasanum]] og er á eyjunni [[Oahu]]. Borgin er þekktur áfangastaður fjölda ferðamanna; margt fólk á leið til annarra hluta Hawaii eða á leið til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum að austan fer í gegnum Honululu. Í borginni er einnig töluverð [[alþjóðleg viðskipti]], þjónusta í kringum umsvif [[bandaríski herinn|bandaríska hersins]] og þar er ein af menningarlegum miðjum á [[Kyrrahafið|Kyrrahafsins]].
 
Honululu er einnig sunnarlegasta og vestasta stórborg Bandaríkjanna. Íbúar hennar eru um 350390 þúsund talsins en sé sýslan talin í heild sinni búa um 950 þúsund manns á svæðinu samkvæmt manntali árið 20202010. Honululu hefur verið höfuðborg Hawaii frá árinu [[1845]] og náði athygli heimsins árið [[7. desember]] [[1941]] þegar Japanir réðust á [[Pearl Harbour]] skammt frá.
 
{{stubbur|landafræði}}