„Lucky Strike“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Lucky Strike
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Lucky Strike''' (eða ''Lucky Strikes'', ''Luckies'') er sígarettufyrirtæki í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Þær eru elstu sígarettur í Bandaríkjunum og voru settar á markað árið [[1871]]. Þær eru enn seldar í Bandaríkjunum og víða um heim. Ólíkt öðrum sígarettum er tóbakið í Lucky Strikes steikt, en ekki þurrkað. Þau voru með vigorð, ''L.S.M./F.T.'', sem er ''Lucky Strikes Means Fine Tobacco'' eða á [[Íslenska|íslensku]] það þýðir ''Lucky Strikes þýðir fínt tóbak''.
 
[[Flokkur:Sígarettuframleiðendur]]
 
[[bg:Лъки Страйк]]