Munur á milli breytinga „Saury“

128 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: = Saury = Saury (e. Pacific saury) er meðlimur í Scomberesocidae fjölskyldunni veiddur í Norður kyrrahafinu þar eru Austur Asísk lönd mikið að veiða hann en saury spila st...)
 
 
== Veiðiþjóðir ==
Um 1950 var Japan að veiða um 98% af aflanum og Suður Kórea um 2%, Japanir voru first aðal veiðiþjóðin sem var að veiða Saury en síðustu ár hafa þeir verið að veiða minna en aðrar þjóðr hafa þá verið að koma inn eins og Kína, Taívan og fleiri. Sovétríkin vori einngi að veiða saury frá í kringum 1960 og næstum fram að upplausn ríkjanna. Taívan fór að veiða saury um 1988 og hefur verið að auka sínar veiðar á saury en 2002 byrjaði Kína einnig að veiða saury og hafa þeir verið að veiða rúmlega 100 þúsund tonn. [[File:Afli í tonnum á þjóð frá 1950 til 2017.png|thumb|]] [[File:Heildarafli á þjóðir sem veiða saury.png|thumb|]]
 
== Efnahagsleg áhrif ==
19

breytingar