„Laugardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 13:
Eiríkur Hjartarson rafmagnsfræðingur og kona hans, Valgerður Halldórsdóttir, byggðu hús um 1929 í Laugamýri og nefndu það eftir Laugardal í Biskupstungum. Valgerður var ættuð þaðan en fædd í Vesturheimi. Íþróttahöllin sem reis þar í grenndinni um 1960 fékk nafn sitt af þessu húsi en síðan festist það smám saman við næsta nágrenni og hin síðustu ár hefur það verið haft um allt hverfið innan marka hins gamla Laugarneslands - og meira til. Eiríkur og Valgerður hófu ræktun við hús sitt og komu upp sannkölluðum sælureit, sem varð löngu seinna undirstaða grasagarðsins í Laugardal.
 
Íbúar í Laugardalshverfi voru tæplega 16.000500 árið 20172019.
 
{{Reykjavík}}