„Aldarháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
m fallbeygi
Holtseti (spjall | framlög)
m fallbeygi
Lína 1:
{{skáletrað}}
'''''Aldarháttur''''' er ljóð eftir [[Hallgrímur Pétursson|Hallgrím Pétursson]]. Það sýnist að hafa verið ort árið 1663, ári eftir að Íslendingar sóru Danakonungi eið sem einvaldi. Ljóðið var það fyrsta skrifað á latínsku bragaháttinum leonísku hexameter á íslensku.<ref>Margrét EggertsdóttirEggertsdóttur, 'From Reformation to Enlightenment', trans. by Joe Allard, in ''A History of Icelandic Literature'', ed. by Daisy Nejmann, Histories of Scandinavian Literature, 5 (Lincoln: University of Nebraska Press, 2006), pp. 174-250 (at p. 211).</ref> Samkvæmt Margrét Eggertsdóttir,
:: Þar er gerður samanburður á samtíð skáldsins og þjóðveldisöldinni eða með öðrum orðum tímabilinu áður en Íslendingar komust undir erlent konungsvald: „Ísland má sanna / það átti völ manna / þá allt stóð í blóma.“ Þetta voru hraustir menn sem mátu frelsi sitt meira en gull og létu ekki kúga sig með hótunum: „fyrr frelsi kjörðu (kusu) en Fáfnis skriðjörðu (gull) / þó flest kostar ættu; / geði þá hörðu / var hótað einörðu / með hugprýði mættu.“ Hér eru íslenskar miðaldir í fyrsta sinn sveipaðar gullnum ljóma í eins konar fortíðardýrkun. Skáldið deilir á eigin samtíð fyrir ódugnað, hugleysi, skort á samstöðu og víkur einnig að ranglátu réttarfari.<ref>http://servefir.ruv.is/passiusalmar/hhallgrim.htm.</ref>