„Dagestan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5118
Dagestan.svg
 
Lína 1:
[[Mynd:Dagestan.pngsvg|thumb|right]]
[[Mynd:Sunni_Muslim_man_wearing_traditional_dress_and_headgear.jpg|thumb|right|Dagestanskur maður á ljósmynd eftir [[Sergej Mikhaílóvitsj Prókúdín-Gorskíj]] tekin milli 1905 og 1915.]]
'''Lýðveldið Dagestan''' er [[fylki]] ([[lýðveldi]]) í [[Rússland|Rússneska sambandslýðveldinu]]. Dagestan er stærsta fylki Rússlands í [[Kákasus]] bæði hvað varðar stærð og fólksfjölda. Fylkið er fjalllent og dreifbýlt. Svæðið er byggt mörgum ættflokkasamfélögum sem tala ólík tungumál en 95,3% íbúa eru [[íslam|múslimar]].