„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sverrirbo (spjall | framlög)
→‎Brauð og kökur: breyting á soðbrauði
Sverrirbo (spjall | framlög)
Lína 64:
== Brauð og kökur ==
Seytt rúgbrauð er dökkt á lit, sætt og klístrað. Sætan er nú vegna viðbætts sykurs en var áður ekki síst vegna hins langa bökunartíma við lágan hita sem brýtur niður sterkjuna í mjölinu<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/444146/|titill=Seytt rúgbrauð|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=Janúar|ár=1999|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>. Seydd rúgbrauð eru einnig þekkt sem [[pottbrauð]] eða [[hverabrauð]] eftir því hvort brauðið var bakað í potti á hlóðum eða í hver.
 
Jólakaka er einskonar sandkaka með rúsínum bökuð í lögun hleifs. Jólakakan var með vinsælasta kaffibrauði á 20. öld en vinsældir þessarar einföldu köku hafa dalað nokkuð í seinni tíð.
 
[[Hjónabandssæla]] er sæt baka með rabbarbarasultu sem er algeng hversdags.