„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sverrirbo (spjall | framlög)
Kafli um kjöt
Sverrirbo (spjall | framlög)
Kafli fjarlægður. Sumt orðið tvítekning, öðru svolítið ofaukið og hrossakjötið ekki rétt.
Lína 13:
 
Vegna hins stutta vaxtartímabils eru varðveisluaðferðir svo sem þurrkun, [[kæsing]], reyking og súrsun einkennandi fyrir íslenskan mat.
 
== Saga ==
Rætur íslenskrar matargerðar má rekja til [[Landnámsöld|landnámsaldar]], þegar norrænir menn komu með menningu sem byggðist á [[sjálfsþurftarbúskapur|sjálfsþurftarbúskapi]]. Við [[Kristnitakan á Íslandi|kristnitöku]] um fyrstu aldarmótin voru teknar upp þær hefðir að [[fasta]] og neyta [[hrossakjöt]]s. [[Litla ísöldin]] á 14. öld hafði töluverð áhrif á búskap enda tókst bændum ekki lengur að rækta [[bygg]]. Íslendingar þurftu því að flytja inn korn. Kólnunin hafði jafnframt áhrif á húsakynni: [[landnámsbær|landsnámsbæir]] véku fyrir [[torfbær|torfbæjum]] með aðskildum herbergjum og almennilegu eldhúsi.
 
== Kjötmeti ==