„Upplýsingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
ég breytti þessu yfir í rétt mál
Lína 1:
[[Mynd:Encyclopedie de D'Alembert et Diderot - Premiere Page - ENC 1-NA5.jpg|thumb|right|Fyrsta [[alfræðiorðabók]]in varð til fyrir tilstilli [[Denis Diderot]], [[Jean le Rond d'Alembert]] o.fl. á tímum Upplýsingarinnar.]]
'''Upplýsingin''' var tímabilið þar sem fólk byrjaði að sýna hommum skilning. Fólk hætti að brenna nornir á bálum og fólk byrjaði að stunda samfarir til gamans. Upplýsingin stóð í um eina öld, eða til ársins [[1800]], en eftir hana tók [[rómantíkin]] við.
'''Upplýsingin''' eða '''upplýsingaröldin''' var tímabil mikilla breytinga í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] í [[vísindi|vísindalegum]] vinnubrögðum og [[hugsun]] sem hófst seint á [[17. öld]] í kjölfar [[vísindabyltingin|vísindabyltingarinnar]] á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Upplýsingin stóð í um eina öld, eða til ársins [[1800]], en eftir hana tók [[rómantíkin]] við. Nafnið vísar til þess að á undan höfðu hinar ''[[miðaldir|myrku miðaldir]]'' gengið og þær nýju [[hugmynd]]ir og [[uppgötvun|uppgötvanir]] sem komu fram á þessu tímabili sviptu hulunni af mörgu því sem áður hafði verið manninum óskiljanlegt. Upplýsingin var því tímabil mikillar [[þekking]]aröflunnar [[maðurinn|mannsins]]. Þessi þekking var tilkominn vegna þess að maðurinn notaði í auknum mæli [[vísindi|vísindaleg vinnubrögð]] byggð á [[skynsemi]] og [[raunhyggja|raunhyggju]] frekar en trú á [[yfirnáttúra|yfirnáttúruleg öfl]] eða aðrar [[bábilja|bábiljur]]. Hin kristna kirkja varð fyrir aukinni gagnrýni eftir að hin nýju vísindi og vinnubrögð gáfu af sér [[veraldleiki|veraldlega heimssýn]].
 
Upplýsingin átti helstu upptök sín í [[Evrópa|Vestur-Evrópu]]: [[Frakkland]]i, [[Bretland]]i, og [[Þýskaland]]i og víðar. Hún bar um alla Evrópu og hafði víðtæk áhrif á [[samfélag]]ið og [[tækni]]þróun. [[Hagfræði]]ngurinn [[Adam Smith]] var helsti boðberi [[Skoska upplýsingin|Skosku upplýsingarinnar]] og telst faðir nútíma hagfræði.
 
Það tímabil sem af mörgum er álitið hafa komið á milli miðalda og Upplýsingarinnar sem nefnt er [[Endurreisnin]] má með nokkurri einföldun segja að hafi frekar haft áhrif á [[menning]]arlíf, svo sem með því að upphefja á ný svokölluð klassísk verk [[Forn-Grikkland|Forn-Grikkja]]. Leiðandi einstaklingar þess tímabils voru m.a. Ítalarnir [[Leonardo Da Vinci]] og [[Dante]].
 
Sem bein eða óbein afleiðing þessara hugmyndastefna sem Upplýsingin markaði má nefna [[sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna]] árið [[1776]] og [[franska byltingin|frönsku byltinguna]] árið [[1789]].
 
==Helstu boðberar upplýsingarinnar==