Munur á milli breytinga „Notandaspjall:Svarði2“

ekkert breytingarágrip
Ég hef tekið eftir því að þú notar oft ensku heitin á rússneskum fylkjum þegar þú skrifar um plöntutegundir. Þau hafa ýmist verið þýdd eða umrituð á íslensku, mig langaði bara að benda þér á [[:Snið:Stjórnsýsluskipting Rússlands|þetta snið]] sem inniheldur heitin á öllum rússneskum fylkjum. Ég er búinn að laga nokkrar greinar með þessu vandamáli og skal gera það þegar ég rekst á þetta í öðrum greinum. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 13. nóvember 2018 kl. 20:56 (UTC)
: Takk, ég nota þetta. Hef ekki haft við hendina þægilegt rit fyrir þetta.[[Notandi:Svarði2|Svarði2]] ([[Notandaspjall:Svarði2|spjall]]) 13. nóvember 2018 kl. 21:03 (UTC)
 
==Einir/Juniperus==
Sæll! Í febrúar 2016 bjóstu til grein [[Juniperus]]. Þessi grein hafði þá löngu verið til hér (síðan október 2006) og heitir einfaldlega [[Einir]]. Viltu ekki færa [[Juniperus]] greinina yfir í [[Einir]] til að sameina þessar tvær síður? Það er nú alveg óþarft að hafa tvær síður um akkúrat það sama, bara einu sinni heitir greinin eitthvað á latínu og einu sinni á íslensku. Á wikipedia.is ættum við frekar að nota íslensk heiti, er það ekki?([[Notandi:Stillbusy|Stillbusy]] ([[Notandaspjall:Stillbusy|spjall]]) 27. desember 2019 kl. 11:18 (UTC))
92

breytingar