„Freysfura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Pinus jeffreyi á Freysfura: íslenskt nafn
Holder (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
''Pinus jeffreyi'' er frá suðvestur [[Oregon]] suður um mestalla [[Kalifornía|Kaliforníu]] (aðallega í [[Sierra Nevada]]), til norður [[Baja California]] í Mexíkó. Þetta er háfjallategund; í norðurhluta svæðisins vex hún víða í 1500 til 2100 m hæð, og í 1800 til 2900 m hæð á suðurhluta svæðisins.<ref name="silvics">Jenkinson, James L. (1990). [https://srs.fs.usda.gov/pubs/misc/ag_654/volume_1/pinus/jeffreyi.htm "Pinus jeffreyi".] In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. [https://srs.fs.usda.gov/pubs/misc/ag_654/volume_1/vol1_table_of_contents.htm Conifers.] Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).</ref>
 
''Freysfura'' þolir meira álag (stress tolerant) en ''gulfura''. Hærra uppi, í næringarsnauðari jarðvegi, kaldara loftslagi og þurrara, tekur ''freysfura'' við af ''gulfuru'' sem ríkjandi trjátegund.<ref name=NRVYP/> ''Pinus jeffreyi'' þolir einnig [[https://en.wikipedia.org/wiki/:Serpentine_soil|serpentine soil]]<!--vantar þýðingu en þetta er jarðvegur sem er snauður af fosfór, nitri og kalí, og ríkur af þungmálmum eins og nikkel og kadmíum--> og er oft ríkjandi þar.<ref name="silvics"/>
 
==Nytjar==