„Ludwigshafen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 28:
 
== Lega ==
[[Mynd: Ludwigshafenmitte ausderluft.jpg|thumb|Loftmynd af Ludwigshafen. Fremst sér í Rínarhöfnina. Handan Rínarfljóts er Mannheim.]]
Ludwigshafen liggur við [[Rínarfljót|Rín]] suðaustarlega í sambandslandinu, gegnt [[Mannheim]]. Næstu borgir (fyrir utan Mannheim) eru [[Heidelberg]] til suðausturs (10 km), [[Worms]] til norðurs (15 km), [[Speyer]] til suðurs (20 km) og
[[Kaiserslautern]] til vesturs (40 km).
Lína 47:
 
== Byggingar og kennileiti ==
[[Mynd: Lutherkirche 1.jpg|thumb|left|Lútersturninn]]
[[Mynd: Ludwigshafen-Oggersheim Wallfahrtskirche.jpg|thumb|Maríukirkjan]]
* Lúterskirkjan var vígð síðla á 19. öld. Hún gjöreyðilagðist í loftárásum heimstyrjaldarinnar síðari og var ekki endurreist. Turninn slapp hins vegar og stendur enn í dag stakur. Hann er 61 metra hár og er helsta kennileitið í borginni.
* Maríukirkjan er pílagrímskirkja í borgarhverfinu Oggersheim, sem var innlimað Ludwigshafen [[1938]]. Kirkjan var reist [[1729]]-[[1733|33]] sem kapella í hallargarði og þjónustuð af Jesúítum. Kirkjan var vígð [[María mey|Maríu mey]] og strax ákveðið að hún yrði pílagrímskirkja með helgisiðum til heiðurs Maríu mey. Furstaynjan Elísabet Ágústa sýndi kirkjunni sérstaka athygli og helgaði henni líf sitt. Kirkjan slapp við loftárásir seinna stríðsins og er í góðu ásigkomulagi.