„HTTP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
HTTP/3 er kominn út; og með ákv. stuðning
Comp.arch (spjall | framlög)
HTTP/3 er víst enn "Internet-Draft", en samt hægt að nota, og nú líka í Firefox.
Lína 1:
[[Mynd:Http_request_telnet_ubuntu.png|thumb|Mynd af '''HTTP''' beiðni gerð í gegnum [[Telnet]], beiðnin, svarhausinn og svarbúkurinn eru litaðir.]]
'''Hypertext Transfer Protocol''' ('''HTTP''') er aðferð til að senda eða taka við gögnum á [[Veraldarvefurinn|veraldarvefnum]]. Upprunalegi tilgangurinn var að birta [[HTML]] síður, þótt núna sé '''HTTP''' notað til að hlaða niður [[Mynd|myndum]], [[Hljóð|hljóði]], [[Tölvuleikur|leikjum]], [[textaskrá|textaskjölum]] og [[margmiðlun]] af allri gerð. Venjulega eru HTTP skilaboð alltaf í pörum (en ekki reglan frá og með HTTP/2), beiðni frá biðlara og svar frá miðlara. HTTP skilaboð eru byggð upp af '''HTTP''' haus og síðan gögnunum sjálfum. Til að skilja á milli gagnanna og haussins eru notuð tvö auð línubil (í útgáfum af HTTP fyrir HTTP/2). '''HTTP/1.1''' er enn mikið notað og í nokkrum mæli næsta útgáfa HTTP, '''HTTP/2''' sem staðlað var 2015, er studd af flestum vöfrum og t.d. netþjónum Google. NýjastiEinnig staðallinner '''HTTP/3''' ("Internet Draft") líka í notkun á vefnum nú þegar, er en sú aðferð, sem notar [[UDP]] en ekki [[TCP]], ólíkt fyrri HTTP stöðlum, bætir hraðann enn frekar umfram HTTP/2 sem gerður var til að bæta hraðann á eldri HTTP staðli.

Allar þessar aðferðir þurfa bæði stuðning í vöfrum sem notaðir eru, en líka á miðlara ("web server"). Hvaða aðferð er líkaí raun notuð er ekki augljóst fyrir notanda (ólíkt dulkóðuðu '''HTTPS'''; þó nota staðlarnir HTTP/2 og nýrri í einhverrireynd notkunHTTPS). áHTTPS vefnumþýðir aðeins að notuð sé örugg útgáfa af HTTP, eftirt.d. HTTP/1.1 (eða nýrri); S-ið í lokin stendur fyrir secure, og ættu hið minnsta allir netbankarnota það dulkóðaða afbrigði af HTTP.

Cloudflare tilkynnti HTTP/3 stuðning sinná sínum netþjónum (til nota fyrir viðskiptavini) og [[Google Chrome]] (í Canary útgáfunni) í september 2019.<ref>{{cite web|url=https://www.zdnet.com/article/cloudflare-google-chrome-and-firefox-add-http3-support/|title=Cloudflare, Google Chrome, and Firefox add HTTP/3 support|website=ZDNet|date=26 september 2019|accessdate=30 október 2019|df=dmy-all|first=Catalin|last=Cimpanu}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://blog.cloudflare.com/http3-the-past-present-and-future/|title=HTTP/3: the past, the present, and the future|date=2019-09-26|website=The Cloudflare Blog|language=en|access-date=2019-10-30}}</ref> Stuðningur Firefoxer viðlíka HTTP/3kominn erí líkaFirefox væntanlegur("Nightly" útgáfu).
 
==Bygging skilaboða==