„Hvalveiðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bauv19 (spjall | framlög)
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 1:
[[Mynd:Idle whaling boats.jpg|thumb|Hvalveiðibátar liggja við festar í höfninni í Reykjavík ]]
'''Hvalveiðar''' eru veiðar á [[hvalur|hvölum]]. Slíkar veiðar hafa verið stundaðar frá örófi alda en náðu hámarki á [[19. öld]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]] vegna mikillar eftirspurnar eftir [[lýsi]] sem unnið var úr [[hvalspik]]i, þá gengu veiðarnar mjög nærri mörgum hvalategundum. Í seinni tíð hafa hvalveiðar þó aðallega verið stundaðar vegna kjötsins. [[Alþjóðahvalveiðiráðið]] var stofnað [[1946]] til að hafa stjórn á hvalveiðum á heimsvísu. Árið [[1986]] bannaði ráðið svo allar hvalveiðar í atvinnuskyni en harðar deilur hafa staðið um bannið allar götur síðan. Undanþága frá því var þó veitt vegna svokallaðra vísindaveiða og einnig vegna veiða frumbyggja.