„Nafnaþjónn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Ný síða: '''Nafnaþjónn''' (e. Domain Name System, DNS) er internet þjónusta sem þýðir á milli IP-tölu og netslóðar. Þegar notandi skrifar inn netslóð í ve...
 
Ojs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
Nafnaþjónar geta verið almennir eins og t.d. nafnaþjónar hjá internet söluaðilum, Google er með opinn nafnaþjón á IP tölunni 8.8.8.8, Cloudflare er líka með nafnaþjón á IP tölunni 1.1.1.1. Einnig geta nafnaþjónar starfað innan staðarnets, t.d. innan fyrirtækja. Þetta er þægilegt þegar komnar eru margar tölvur á vinnustaðinn og kerfisstjórar nafngreina þá vélarnar til að stjórna þeim í stað þess að muna hvaða tölva hefur hvaða IP tölu.
 
{{stubbur|tölvur}}
 
[[Flokkur:Veraldarvefurinn]]