„Mól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Afritaði og þýddi (nýja skilgreiningu "revising its old definition based on the number of atoms in 12 grams of"..) af ensku WP. Nú 6,022 140 76×10<sup>23</sup> áður, 6,0221415.. ath, 6,02214(15) er sennilega enn eldri skilgreining?
Comp.arch (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Deilur vegna mólsins ==
Lengi vel voru [[eðlisfræði]]ngar og [[efnafræði]]ngar ósammála um hvernig bæri að skilgreina mól. Samtök eðlisfræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem höfðu [[Massi|massann]] 16 g í gasi af <sup>16</sup>O, en samtök efnafræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem hefði massann 16 g í náttúrulegu súrefni. Þar sem súrefni kemur fyrir á jörðinni sem fleiri en ein samsæta var nokkur munur á þessum skilgreiningum. Þar að auki breytist samsætuhlutfall súrefnis í náttúrulegu súrefni með tímanum sem gerir það að verkum að skilgreining út frá náttúrulegu súrefni verður háð ákveðnum tímapunkti. Sá ágreiningur hefur nú verið lagður til hliðar og báðar fylkingarnar styðjast við skilgreininguna SI-skilgreiningu.
 
== Alþjóðlegi móldagurinn ==