„Network address translation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GUSK (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ég breytti IPv6, til að minnka áherslu á IPng. Staðallinn heitir það ekki (skv. RFC 8200 frá 2017).
Lína 1:
'''NAT''' (enska fyrir ''Network Adress Translation'') er tækni til að maska eða fela net á bak við eina IP-tölu á internetinu. Þessi tækni er notuð fyrir þá internetnotendur sem ekki hafa fasta IP-tölu. Símafyrirtæki líta svo á að NAT sé hentug lausn á takmörkuðum fjölda IP-talna, eða netheimilisfanga á internetinu. Þegar notandi án fastrar IP-tölu sækir pakka frá internetinu þá skiptir sendingin um áfangastað, til dæmis á vefþjóni. Þessi breyting er skráð niður og vefþjónninn notar þessar upplýsingar til að finna endastöðina þangað sem pakkinn á að fara.<ref>{{cite web|url=http://www.sigurjon.net/files/2005_10_15_Eldveggir.pdf|title=Eldveggir, sjálfstætt verkefni í tölvuöryggi|work=Sigurjón Sveinsson|format=Adobe Reader|accessdate=12. september 2010|}}</ref>
Þetta er mjög gagnlegt til að spara [[IP]]<nowiki/>-tölur og er mikið notað til að gefa [[IPv4]] (vinsælasta netsamskiptastaðalinum) til að hægt sé að gera flutninginn yfir í [[IPv6]] (eða IP''ng'') þægilegri. Þó er talið að flutningurinn sé óumflýjanlegur.
 
 
== Yfirlit ==
Lína 9 ⟶ 8:
NAT felur í sér að endurskrifa þarf uppruna og áfangastað sendingar, og oftast einnig tölur nethliðs (e. port), þegar að sendinginn fer í gegnum beininn. Sérstakir algrímar, sem tryggja að upplýsingarnar séu réttar (e. checksums) þurfa einnig að vera endurskrifaðir.
 
Í hefðbundni uppsetningu á NAT notar innranetið eitt af hinum ætluðu "einka" IP tölum. Einka IP tölur byrja ýmist á 192.168, 172.16 til 172.31 eða 10. Beinirinn tengist á þessi netheimilisföng, eða IP tölur. Beinirinn tengist jafnframt á IP tölu sem þekkist út á internetið. Þegar net umferð fer í gegnum beininn yfir á internetið, er áfangastaðnum breytt frá einka IP tölunum yfir á internet IP töluna. Beinirinn skráir hjá sér staðsetningu tölvunnar sem að sendingin kom frá og nethlið (e. port) og sendir umferðina áfram. Þegar að svar kemur frá netþjóninum sem samband var haft við, þá man beinirinn hvaðan beiðnin um upplýsingarnar komu og sendir upplýsingarnar frá netþjóninum þangað.
 
== Heimildir ==
{{Wpheimild