„Hrafninn flýgur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 7 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1193515
AgentSniff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
 
Aðsókn á myndina var mjög góð í [[kvikmyndahús]]um á Íslandi og áætlaði [[DV]] ([[4. mars]] [[2000]]) að um 70.000 manns hefðu séð hana, sem gerði hana að tíundu best sóttu íslensku kvikmyndinni fram að þeim tíma. Hún kom út á [[myndband]]i fljótlega eftir að kvikmyndasýningum lauk og á [[mynddiskur|mynddiski]] [[2005]]. Hún hefur verið notuð í kennslu á Norðurlöndunum sem hefur verið gagnrýnt þar sem hún þykir ekki gefa nógu raunsæja mynd af tímabilinu.
 
== Leikarar ==
* [[Jakob Þór Einarsson]] sem Gestur
* [[Edda Björgvinsdóttir]] sem Systir Gests
* [[Helgi Skúlason]] sem Þórður
* [[Egill Ólafsson]] sem Eirikur
* [[Flosi Ólafsson]] sem Broðir Þórðars
* [[Gotti Sigurðarson]] sem Einar
* Sveinn M. Eiðsson sem Vörður
* [[Pétur Einarsson (f. 1940)]] sem Þræll kaupmaður með þungan hníf
* Þorstein Gunnarsson sem Kaupmaður
* Þráinn Karlsson sem Ölvir barnakarl
* Valgarður Guðjónsson sem Húskarl Eiriks
* [[Gunnar Jónsson]] sem Húskarl Eiriks
 
== Veggspjöld og hulstur ==