„Kristjanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Kristijanija
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Entr%C3%A9e_de_Christiania.jpg|thumb|right|Hlið Kristjaníu á Kristjánshöfn]]
'''Fríríkið Kristjanía''' ([[danska]]: ''Fristaden Christiania'' eða ''Det Fri Christiania'', ''„Staden“'', CA), stundum kölluð „Stína“ á [[íslenska|íslensku]], er lítið þorp á [[Kristjánshöfn]] í [[Kaupmannahöfn]] með u.þ.b. 800 skráða íbúa. Einstaklingur sem býr í Kristjaníu er kallaður ''Christianit'' (''en nitte'').
 
Lína 13:
 
==Saga Kristjaníu==
[[ImageMynd:Freestate_christiania_flag.png|thumb|right|Fáni Kristjaníu; Hringirnir eru einfaldlega punktarnir yfir i-in í orðinu „Christiania“ sem upphaflega stóð í merkinu.]]
Kristjaníu var hleypt af stokkunum árið [[1971]] þegar íbúar frá Kristjánshöfn brutust inn á afgirt svæði þar sem stóðu yfirgefnar herbúðir (''Baadsmandsstræde Kaserne''). Ástæðan var sú að óánægðir foreldrar óskuðu eftir [[leikvöllur|leikvelli]] fyrir börn sín og tóku málið í eigin hendur. Fljótlega fluttu þó [[hippi|hippar]] og ýmsir heimilislausir einstaklingar inn og settust að í tómum byggingunum. Árum saman reyndu yfirvöld með hálfum huga að fjarlægja íbúana, en það hefur enn ekki tekist, að hluta til vegna almenns stuðnings dönsku þjóðarinnar við fríríkið. Þó má bæta við að framtíð fríríkisins hefur verið mjög óviss síðustu ár þar sem [[hægristefna|hægrisinnuð]] [[ríkisstjórn]] tók við völdum í Danmörku árið [[2001]] sem hefur beitt íbúana miklum þrýstingi með [[lögregla|lögregluvaldi]] og breytingum á [[reglugerð]]um.