„Barentshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
 
 
Fiskveiðar í Barentshafi hafa mikla þýðingu fyrir bæði Noreg og Rússland og þá aðallega þorskveiðar.<ref name=":0" />
 
Fá önnur hafsvæði geta státað af eins miklum fjölda sjófugla en að minnsta kosti 20 milljónir hafa búsetu í Barentshafi að sumarlagi. Þeir eru af yfir 40 mismunandi tegundum. Þessi gríðarlegi auður fugla er tilkomin vegna þess að þeir hafa nægan mat að finna í formi fisks og svifs. Stór hluti af fisknum í Barentshafi barst sem egg eða seiði með hafstraumum frá suðlægari hrygningarsvæðum. Barentshaf er algjörlega háð þessu framboði til að viðhalda framleiðni sinni.<ref>{{Cite web|url=http://www.arcticsystem.no/en/arctic-inc/barentssea.html|title=The Barents Sea|website=www.arcticsystem.no|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
Norska ríkisstjórnin styður með markvissum hætti við rannsóknir á lífríkinu í sjónum . Tromsø og norðursvæði Noregs gegna þar lykilhlutverki vegna greiðs aðgangs að sjávarlífverum á norðurslóðum og samstarfi við sjávarútveginn.<ref name=":0" />