„Seltjarnarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Vefsíða= http://www.seltjarnarnes.is/|
}}
'''Seltjarnarnes''' er [[nes]] á suð-vesturhluta Íslands, sunnan [[Kollafjörður (Faxaflóa)|Kollafjarðar]]. Yst á nesinu er sveitarfélagið '''Seltjarnarnesbær''', sem er landminnstaminnsta [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélag Íslands]] að flatarmáli.
 
== Lýsing ==
Lína 37:
== Menning ==
[[Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG|thumb|right|Nesstofa.]]
[[Lækningaminjasafn Íslands]] er til húsa í [[Nesstofa|Nesstofu]] á Seltjarnarnesi, þar sem [[Bjarni Pálsson]], fyrsti [[landlæknir]] Íslands, hafði aðsetur á síðari hluta 18. aldar. Nesstofa, sem er eitt af elstu steinhúsum landsins, er í umsjá safnsins og á svæðinu er verið að reisa húsnæði fyrir safnið. Í Nesi erþar einnig lyfjafræðisafn.
 
Á Seltjarnarnesi er aðsetur [[Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness|Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness]] sem er eina félag áhugamanna um stjörnuskoðun og [[stjörnufræði]] á Íslandi. Aðsetur félagsins er í [[Valhúsaskóli|Valhúsaskóla]] á Seltjarnarnesi. Uppi á þaki skólans er hvolfþak sem hýsir aðalsjónauka félagsins.
 
EinnigUm ertíma var starfrækt sjálfstætt leikhús á Nesinu sem berbar heitið [[Norðurpóllinn (leikhús)|Norðurpóllinn]]. og var það til húsa í gömlu iðnaðarhúsnæði við Sefgarða en það hefur nú verið rifið. ÞaðLeikhúsið var stofnað í janúar 2010 og frumsýndi á sínu fyrsta leikári 12 leiksýningar og hýsti meðal annars sýningar á Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar.
 
== Íþróttir ==