„HTTP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
m HTTP/1.1
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Http_request_telnet_ubuntu.png|thumb|Mynd af '''HTTP''' beiðni gerð í gegnum [[Telnet]], beiðnin, svarhausinn og svarbúkurinn eru litaðir]]
'''Hypertext Transfer Protocol''' ('''HTTP''') er aðferð til að senda eða taka við gögnum á [[Veraldarvefurinn|veraldarvefnum]]. Upprunalegi tilgangurinn var að birta [[HTML]] síður, þótt núna sé '''HTTP''' notað til að hlaða niður [[Mynd|myndum]], [[Hljóð|hljóði]], [[Tölvuleikur|leikjum]], [[textaskrá|textaskjölum]] og [[margmiðlun]] af allri gerð. Venjulega eru HTTP skilaboð alltaf í pörum (en ekki reglan í HTTP/2), beiðni frá biðlara og svar frá miðlara. HTTP skilaboð eru byggð upp af '''HTTP''' haus og síðan gögnunum sjálfum. Til að skilja á milli gagnanna og haussins eru notuð tvö auð línubil (í útgáfum af HTTP fyrir HTTP/2). '''HTTP/1.1''' er enn mikið notað en nýjasta staðlaða útgáfa HTTP er '''HTTP/2''', staðlað 2015, stutt af flesum vöfrum og t.d. netþjónum Google. '''HTTP/3''' (Internet Draft) er líka í notkun á vefnum.
 
==Bygging skilaboða==