„Sjálfvirka taugakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sjálfvirka taugakerfið''' er í [[líffærafræði]] annar hluti [[úttaugakerfi]]sins en hinn er [[Viljastýrða kerfið|viljastýrða kerfið]]. Í [[andstæða|andstæðu]] við [[viljastýrða kerfið]] sem [[dýr]]ið hefur [[meðvitund|meðvitaða]] [[stjórn]] yfir virkar sjálfvirka kerfið [[sjálfvirkni|sjálfkrafa]]. Það stýrir [[melting]]u, líkamshita og svitamyndun, hjartsláttartíðni, blóðþrýstingi og öndun. Sjálfvirka kerfinu er síðan aftur skipt í sympatíska (einnig nefnt ''driftaugakerfi'') og parasympatíska kerfið (einnig nefnt ''seftaugakerfi'').
 
== Taugungar sjálfvirka kerfisins ==